Rocky Mountain Slayer C30 Enduro fjallahjól
Alvöru AM hjól með 170/165mm fjöðrun - 1x11 Sram NX gírar

Rocky Mountain Slayer C30 Enduro fjallahjól Thumb_Rocky Mountain Slayer C30 Enduro fjallahjól

Rocky Mountain Slayer Carbon 30 fulldempað fjallahjól

Sram Nx 1x11 - 11-42 tanna kassetta

27,5 WT dekk - Maxxis Minion DHF EXO 2,5 að framan og Maxxis Minion DHRII EXO 2,4 að aftan

RockShox Yari framdempari og RockShox Deluxe afturdempari

170mm fjöðrun að framan og 165mm að aftan

RaceFace Dropperpóstur

stærð

574.995 kr
+

Slayer hjólið er fullvaxta enduro græja.

Hönnun Slayer byggir á reynslu RM af þátttöku í Enduro World Series og þeim hrikalegu brautum sem þar er keppt á. Stellið er allt úr carboni og hannað til að fara hratt niður grimmustu brekkur og halda hraða við alls konar aðstæður en samt vera nóg létt til að hægt sé að hjóla upp og klifra án þess að eyða of mikilli orku í fjöðrunarhreyfingar. Frábær fjöðrun sem er hugsuð til að ráða við hraða og stökk á krefjandi brautum - snilldargræja í Skálafell og Hlíðarfjall og víðar. 

Nánari upplýsingar:
Stell: SMOOTHWALL™ Carbon. Full Sealed Cartridge Bearings. Press Fit BB. Internal Cable Routing. RIDE-4™ Adjustable Geometry.. SMOOTHWALL™ Rear Triangle
Stærðir: S - M - L - XL
Framgaffall: RockShox 2018 Yari RC 170mm - Front Travel170 mm
Afturgaffall: ShockRockShox Deluxe RT- Rear Travel165 mm
Legur í gaffli: FSA Orbit NO.57E
Stýrisstammi: Rocky Mountain 35 AM
Stýri: Race Face Chester 780mm
Handföng: Rocky Mountain Lock On Light
Bremsur: Sram Guide R
Gírskiptir: Sram NX
Framskiptir/keðjustýring: Rocky Mountain Spirit Guide / e*Thirteen LG1+ Bash OnlyRear
Afturskiptir: Sram NX
Sveifar og tannhjól: Race Face Aeffect Cinch 32T Steel
Sveifarlegur: Race Face BB92
Kassetta: Sram PG-1130 11-42T
Keðja: Sram PC-1110
Hub/naf að framan: Rocky Mountain Sealed Boost 15mm
Hub/naf að aftan: Sram MTH 746 Boost 148mm
Teinar: WTB 2.0
Gjarðir: Alex Volar 3.0 - Tubeless Compatible - Tape / Valves / Sealant Not Incl
Dekk: Maxxis Minion DHF EXO Tubeless Ready 27.5 x 2.5 / Maxxis Minion DHRII EXO Tubeless Ready 27.5 x 2.4
Sætispóstur: Race Face Aeffect Dropper 30.9mm
Sæti: WTB Volt Race