Karfa

BH EVO City Pro rafhjól 28", 600W Black
Einstaklega vandað borgarhjól með 350w mótor.

BH EVO City Pro rafhjól 28 Thumb_BH EVO City Pro rafhjól 28

BH EVO City Pro 28
Vörunúmer EV429-77N

 • 28" - álstell
 • 10 gíra Shimano Diore gírasett
 • 180mm diskabremsur með glussa
 • SR Suntour NEX framgaffall
 • EVO Systems rafmótor og kerfi
 • Allt að 350w / 140Nm mótorafl

Vörunúmer: EV429-77N-MD

stærð

419.995 kr
+

EVO City Pro hjólið er mjög vandað borgarhjól með öllu því helsta sem þarf. Hjólið kemur með rafmagnsmótor sem hjálpar þér að komast lengra og hraðar en hefðbundin hjól með sama "fótaafli", því þegar þú pedalar þá margfaldar mótorinn aflið frá þér út í afturöxulinn. Hlutföllin á aflinu er stillanlegt og hjólinu fylgir LCD skjár þar sem einfallt er að hafa yfirsýn með t.d. ástandi rafhlöðu, drægni, km tölu og flera. 

EVO CIty Pro er góður valkostur þegar horft er til heilsárs umhverfisvæns og sjálfbærs samgöngutækis, enda er hjólið útbúið öllu sem til þarf.

Fylgihlutir:

 • LCD stjórnskjár með festingum á stýrið (einfallt að fjarlægja)
 • Fram og afturljós
 • Bretti
 • Bögglaberi með teygjufestu
 • Standari
 • Bjalla
 • Læsanleg rafhlaða
 • Gelhnakkur

Helstu upplýsingar:

 • Shimano Deore gíragrúppa
 • Shimano 180mm glussabremsur að framan og aftan
 • Shimano Deore sveifarsett
 • Sunrace CSMS2 10SP (11-40 tanna)
 • Allir barkar og vírar innfeldir í stellið
 • Rafhlaða innfelld í stell
 • Afturmótor
 • Schwalbe Big Apple 28"x2,0 dekk
 • Mjög góð þyngdardreifing og stöðugleiki

Mótorupplýsingar:

 • EVO Systems rafmótorkerfi
 • 48V, 350w mótor á afturöxli. Allt að 91% orkunýting.
 • Mótorstuðningur allt að 1 á móti 4 (Notendaafl 1 = mótor 4)
 • PAS (Pedal Assist) pedalstuðningur upp í 25km/ klst
 • POD (Power on demand) inngjöf 6 km/klst
 • Allt að 860W mótorafl (út frá gírun)
 • 140Nm
 • Einfallt að aftengja mótorafl, einungis pedalar eins og hefðbundið hjól
 • 600Ah rafhlaða, með allt að 125 km drægni
 • 80% hleðsla á 1,5 klst
 • 100% hleðsla, 4 klst
 • Hægt að hlaða rafhlóðu í hjóli eða í stakri hleðslustöð sem fylgir